Sunnudaginn, 27. september, kl. 15 mun Marta Nordal, leikhússtjóri Leikfélags Akureyrar, lesa úr barnabók Þorvaldar Þorsteinssonar, Ég heiti Blíðfinnur en þú mátt kalla mig Bóbó, á Kaffi og list í anddyri Listasafnsins.
Enginn aðgangseyrir.
Hvenær
sunnudagur, september 27
Klukkan
15:00
Hvar
Listasafnið á Akureyri / Akureyri Art Museum, Kaupvangsstræti, Akureyri