Til baka

Útsaumsnámskeið í anda William Morris

Útsaumsnámskeið í anda William Morris

Námskeið í gamla íslenska krosssaumnum í borðstofu Sigurhæða.

Kristín Vala Breiðfjörð, formaður Heimilisiðnaðarfélagsins, leiðir námskeið í gamla íslenska krosssaumnum í borðstofu Sigurhæða. Hún nýtir til þess mynstur úr rúmbreiðu Þorbjargar Magnúsdóttur (1667-1737), sem William Morris lagði til að yrði keypt inn á Victoria and Albert Museum í London og er varðveitt þar.
Verð: kr 5.000
Innifalið er strammi, nál, útsaumsmynstur og leiðbeiningar - og auðvitað te og kaffi.
Hámarksfjöldi 15 manns
Skráning á: flora.akureyri@gmail.com

Hvenær
þriðjudagur, maí 30
Klukkan
17:00-17:45
Hvar
Flóra culture house - concept show - studios - shop, Akureyri
Verð
5000kr