Til baka

Vaðlaheiði. Gönguskíðaferð

Vaðlaheiði. Gönguskíðaferð

Gengið á skiðum eftir Vaðlaheiði.

 

Vaðlaheiði. Gönguskíðaferð skidiskidi

 

Brottför kl. 9 á einkabílum frá FFA, Strandgötu 23.
Fararstjórn: Frímann Guðmundsson. 

Verð: 3.500/2.000. Innifalið: Fararstjórn.
Af Vaðlaheiði er fagurt útsýni yfir Akureyri og Eyjafjörð. Svæðið er líka frábært til skíðagöngu og almennrar útivistar. Ferð við flestra hæfi.

 

Hvenær
laugardagur, febrúar 27
Klukkan
09:00-13:00
Hvar
Ferðafélag Akureyrar, Strandgötu 23
Verð
Verð: 3.500/2.000
Nánari upplýsingar