Til baka

Vaglaskógur - jógaferð

Vaglaskógur - jógaferð

Gengið í Vaglaskógi með jógakennurum.

Vaglaskógur. Jógaferð Nýtt

Brottför kl. 10 á einkabílum frá FFA, Strandgötu 23.
Fararstjórn: Tinna Sif Sigurðardóttir og Þuríður Helga Kristjánsdóttir
Verð: 3.500/2.000. Innifalið: Fararstjórn og jógaæfingar.

Ekið að bílastæðinu í Vaglaskógi. Þægileg ganga um stærsta skóg norðan heiða. Jógakennarar leiða þátttakendur í öndunar- og núvitundaræfingar í skóginum sem skartar fögrum haustlitum. Gangan fer að mestu fram í kyrrð þar sem tækifæri gefst til að rækta sál og líkama úti í fallegri náttúru.

 

Hvenær
laugardagur, september 25
Klukkan
10:00-14:00
Hvar
Ferðafélag Akureyrar, Strandgata 23
Verð
3.500 kr./2.000 kr.
Nánari upplýsingar