Til baka

Valdimar

Valdimar

Hljómsveitin Valdimar ætlar að fagna páskum á sínum uppáhaldsstað, Græna hattinum.

Hljómsveitin Valdimar ætlar að fagna páskunum á sínum uppáhálds tónleikastað, Græna Hattinum. Við erum rosalega spenntir. það verður alveg örugglega svakalega gaman. Kannski spilum við nokkur ný lög. Er ekki kominn tími á það? Hlökkum til að sjá ykkur öll.

Hvenær
fimmtudagur, apríl 6
Klukkan
21:00-23:30
Hvar
Græni hatturinn, Hafnarstræti, Akureyri
Verð
5900