Hljómsveitin Valdimar fagnar haustinu á sínum uppáhaldsstað, Græna hattinum.
Hljómsveitin Valdimar fagnar haustinu á sínum uppáhálds tónleikastað, Græna Hattinum. Þarf að segja eitthvað meira? Það myndast alltaf einhverjir töfrar á Græna Hattinum og við fáum ekki nóg! Hlökkum til að sjá ykkur.