Til baka

Vatnslitir og skrif

Vatnslitir og skrif

Stund í frjálsri listsköpun með vatnsliti og skrif með Rakel Hinriks
SKRÁNING Á FLORA.AKUREYRI@GMAIL.COM
Haust í hjarta, orð á blaði og litur í pensli.
Komum saman í hlýjunni í Sigurhæðum og köfum aðeins í sköpunarflæðið. Skapandi skrif og vatnslitir eru kjörin verkfæri til þess að undirbúa sálina fyrir langan vetur.
Engin þörf er á því að hafa reynslu af listsköpun eða skrifum, vegna þess að innst inni erum við öll skáld með sköpun í hverri frumu.
Leiðbeinandi verður Rakel Hinriksdóttir.
Verð 6.000 kr. Innifalið: efni og áhöld og drykkir og snarl
Aðeins er pláss fyrir 10 manns í þessari smiðju.
Nauðsynlegt er að skrá sig með því að senda póst á flora.akureyri@gmail.com
Hvenær
fimmtudagur, september 11
Klukkan
17:00-19:00
Hvar
Eyrarlandsvegur 3, Akureyri, Ísland
Verð
6000