Tónlistarmennirnir Gulli Briem & Kristján Edelstein leika fallega blöndu af raftónlist uppfullri af dulúðugum tónum, dreymandi rhythmum með gítarleik, Hand-Pan trommu, Marvin slagverksskúlptúr og öðrum slagverkshljóðfærum og effectum.
Á tónleikunum verða frumflutt fjögur ný ambient verk þar sem þeir félagar notast við hina ýmsu tónleikatækni, hljóðsarpa og effecta sem fara í litríka og óvenjulega hringi takt-tegunda með áheyrendur undir litríkum stefjum og improvisation á hin ýmsu hljóðfæri með hjálp tækninnar. Búast má við einstakri upplifun í hjarta Akureyrar sem sendir áheyrendur í ferðalag um himinskautin. Fjöll og dali.
Hvar: Minjasafnið á Akureyri Aðalstræti 58
Hvenær: fimmtudaginn 15. ágúst kl. 20
Aðgangseyrir: 1500 kr