Til baka

VEGAN pálínuboð

VEGAN pálínuboð

Við ætlum að halda Vegan pálínuboð laugardaginn 24. janúar milli kl 14-16!
Ert þú að taka þátt í Veganúar? Langar þig að prufa? Við ætlum að halda Vegan pálínuboð laugardaginn 24. janúar milli kl 14-16 á Amtsbókasafninu á Akureyri í samstarfi við Samtök Grænkera á Íslandi.
Einu skilyrðin eru þau að það sem þú kemur með á borðið sé vegan, en það má vera keypt, eldað bakað, drykkjarföng, hvað sem þér dettur í hug!
Hlökkum til að sjá ykkur 🙂
Hvenær
laugardagur, janúar 24
Klukkan
14:00-16:00
Hvar
Amtsbókasafnið á Akureyri
Verð
Ekkert þátttökugjald