Til baka

Vélarnar á Ráðhústorgi

Vélarnar á Ráðhústorgi

Hinn margrómaði plötusnúður Vélarnar heldur uppi fjörinu á Ráðhústorgi!
Hinn magnaði og margrómaði plötusnúður Vélarnar heldur uppi fjörinu á Ráðhústorgi!
 
Akureyrarvaka - eina sanna afmælishátíð Akureyrar verður í algleymingi þennan laugardag 30. ágúst. Á Ráðhústorgi verður einnig götumarkaður, matarvagnar og fleiri viðburðir.
 
Bæjarbúar eru hvattir til að staldra við í miðbænum fyrir stórtónleika Akureyrarvöku í Listagili um kvöldið.
Hvenær
laugardagur, ágúst 30
Klukkan
14:00-15:00
Hvar
Ráðhústorg, Miðbær, Akureyri, Akureyrarbær, Northeastern Region, 600, Iceland
Verð
Enginn aðgangseyrir