Til baka

Vélarnar í Sundlaug Akureyrar

Vélarnar í Sundlaug Akureyrar

Plötusnúðurinn síkáti þeytir skífum í tilefni upphafs Listasumars

Hinn valinkunni plötusnúður Vélarnar leggur línurnar fyrir Listasumar með viðburði í Sundlaug Akureyrar á Jónsmessu.

Leikin verður tónlist öllum sundlaugargestum til ánægju og yndisauka.

 


Viðburðurinn er hluti af Listasumri 2025

Hvenær
þriðjudagur, júní 24
Klukkan
20:00-21:00
Hvar
Sundlaug Akureyrar, Skólastígur, Akureyri