Hinn valinkunni plötusnúður Vélarnar leggur línurnar fyrir Listasumar með viðburði í Sundlaug Akureyrar á Jónsmessu.
Leikin verður tónlist öllum sundlaugargestum til ánægju og yndisauka.
Viðburðurinn er hluti af Listasumri 2025