Miðvikudaginn 1. júlí kl. 18.00 hefst vígsluathöfn við nýju brúna yfir vestari kvísl Eyjafjarðarár.
Tilkynnt verður um niðurstöðu dómnefndar um val á nafni á brúna.
Veitingar á austurbakkanum að vígslu lokinni.
Karlakór Eyjafjarðar syngur.
www.akureyri.is