VOCES8 í Akureyrarkirkju ásamt Pétri Sakari og Kammerkór Norðurlands
Fögnum 20 ára afmæli VOCES8 á tónleikum í Akueyrarkirkju.
20 ár með VOCES8
Fögnum 20 ára afmæli VOCES8 á tónleikum í Akueyrarkirkju.
Á þessum einstaka viðburði munu VOCES8 flytja mörg af sínum uppáhalds kórverkum, ásamt vinsælustu lögunum frá tónlistarferli þeirra. Með VOCES8 koma fram finnski konsertorganistinn Pétur Sakari, auk Kammerkórs Norðurlands, sem tekur þátt í flutningi nokkurra laga. Hópurinn fer með áheyrendur í tónlistarferðalag um aldirnar, með söng sem nær inn í hjörtu allra.