Til baka

Vorvindar blása í Hofi!

Vorvindar blása í Hofi!

Blásarasveitirnar við Tónlistarskólann á Akureyri fagna vori með tónleikum í Hofi.

Leikin verða verk úr ýmsum áttum og einleikarar úr sveitunum þremur fá tækifæri til að heilla áhorfendur upp úr skónum. Aðgangur ókeypis og frábær skemmtun fyrir alla fjölskylduna! 

 


Verkefnið er hluti af Barnamenningarhátíð.

 

Hvenær
þriðjudagur, apríl 20
Klukkan
17:30-18:30
Hvar
Hof, Strandgata, Akureyri
Verð
Enginn aðgangseyrir
Nánari upplýsingar