Til baka

Vorvindar blása á Flugsafni Íslands!

Vorvindar blása á Flugsafni Íslands!

Blásarasveitirnar við Tónlistarskólann á Akureyri fagna vori með tónleikum inni í Flugsafni Íslands

Leikin verða verk úr ýmsum áttum og einleikarar úr sveitunum "fara á flug".
Frábær skemmtun fyrir alla fjölskylduna í boði á spennandi stað á Akureyri.

 


Verkefnið er hluti af Barnamenningarhátíð.

 

Hvenær
laugardagur, apríl 17
Klukkan
14:00-15:00
Hvar
Icelandic Aviation Museum, Akureyri
Verð
Frítt fyrir 18 ára og yngri
Nánari upplýsingar