Til baka

Warhammer 40K mót

Warhammer 40K mót

Warhammer 40K móti á vegum Goblin og Lands & Töfra.
Mótið verður haldið á Amtsbóksafninu á Akureyri 5. nóvember.
Áhorfendur velkomnir - enginn aðgangseyrir fyrir aðra en þátttakendur!
Þátttökugjald er 2.500.- kr. og fer skráning fram í gegnum www.goblin.is.
 
Allar upplýsingar um mótið sjálft á Facebook viðburði mótsins.
Hvenær
laugardagur, nóvember 5
Klukkan
10:30-18:00
Hvar
Brekkugata 1b, Akureyri
Verð
2.500.- ISK