Miðvikudagskvöld eru Warhammer kvöld í Goblin.
Mála, spila eða bara spjalla. Frjálst er að taka með sín eigin módel og mála í góðum félagsskap. Allir velkomnir!