Dans & gleði
Skemmtileg og einföld spor í takt við suðræna tónlist og allir geta tekið þátt.
Í þessum tímum er mikið stuð og mikið fjör og hér er hægt að fá útrás fyrir dansgleðina.