Til baka

Zumba partý með Evu Reykjalín

Zumba partý með Evu Reykjalín

Skemmtileg og einföld spor í takt við suðræna tónlist og allir geta tekið þátt

Dans & gleði

Skemmtileg og einföld spor í takt við suðræna tónlist og allir geta tekið þátt.

Í þessum tímum er mikið stuð og mikið fjör og hér er hægt að fá útrás fyrir dansgleðina.

Hvenær
laugardagur, ágúst 30
Klukkan
10:30-11:30
Hvar
Strandgata 14, Akureyri, Iceland
Verð
Frítt inn fyrir alla