Akureyrarvaka 26. - 28. ágúst 2022

Akureyrarvaka er árleg bæjarhátíð, haldin síðustu helgina í ágúst sem næst afmæli Akureyrarbæjar 29. ágúst. Hátíðin er full af fjölbreyttum uppákomum og upplifunum þar sem gestir og bæjarbúar njóta viðburða saman.

Lokanir gatna og aðrar hagnýtar upplýsingar HÉR
Öll dagskrá hátíðarinnar í tímaröð HÉR

Heimili Akureyrarvöku á samfélagsmiðlum er finna á Facebooksíðu Akureyrarbæjar og á Instagram. Einnig mælum við með að gestir hátíðarinnar noti myllumerkið #akureyrarvaka

Verkefnastjórn Akureyrarvöku er í höndum Almars Alfreðssonar hjá atvinnu-, markaðs- og menningateymis Akureyrarbæjar. Hægt er að senda honum línu á netfangið akureyrarvaka@akureyri.is eða hringja í síma 460-1157.

Máttarstólpar Akureyrarvöku 2022
Menningarhúsið Hof, Listasafnið á Akureyri, Minjasafnið á Akureyri, Amtsbókasafnið á Akureyri, Sundlaug Akureyrar, Exton, Landsbankinn, Norðurorka, Menntaskólinn á Akureyri, Húni II, Ketilkaffi, Rauði krossinn, Penninn Eymundsson, LYST, Bílaklúbbur Akureyrar, Myndlistarfélagið, Gilfélagið, Kaktus, RÖSK, AkureyrarAkademían, Lystigarður Akureyrar, Skátafélagið Klakkur, Garún, Slökkvilið Akureyrar, Sinfóníuhljómsveit Norðurlands, Reiðhjólaverzlunin Berlín, Geimstofan.

VIÐBURÐADAGATAL

* Birt með fyrirvara um breytingar