Akureyrarvaka er árleg bæjarhátíð, haldin síðustu helgina í ágúst sem næst afmæli Akureyrarbæjar 29. ágúst. Hátíðin er full af fjölbreyttum uppákomum og upplifunum þar sem gestir og bæjarbúar njóta viðburða saman.
Viðburðadagatalið er hér að neðan!
Fylgstu með Akureyrarvöku á samfélagsmiðlum á Facebooksíðu Akureyrarbæjar og Instagram. Gestir hátíðarinnar mega endilega nota myllumerkið #akureyrarvaka.
Hér er frétt um lokun gatna vegna Akureyrarvöku.
* Birt með fyrirvara um breytingar