Til baka

Grímsey

Heimsókn til Grímseyjar er flestum sem þangað koma ógleymanleg upplifun. Grímsey er græn, grösug og einstaklega gjöful eyja. Útvörðurinn í norðri með auðug fiskimið og litríkt fuglalíf.

Nánari upplýsingar um Grímsey.