Til baka

Jónsmessuhátíð á Akureyri

Jónsmessunni er fagnað á Akureyri með 24 tíma Jónsmessuhátíð frá 22. -23. júní 2019 og hefst hún kl. 12 og stendur til kl. 12 næsta dag. Dagskrá Jónsmessuhátíðar má m.a. sjá á Facebooksíðu viðburðarins 


Hér fyrir neðan er dagskrá hátíðarinnar árið 2018 sem gefur hugmynd um innihald hennar. Ný dagskrá fyrir árið 2019 verður sett inn þegar nær dregur.

DAGSKRÁ JÓNSMESSUHÁTÍÐAR 2018

Kl. 11:00 UPPTAKTUR AÐ JÓNSMESSUHÁTÍÐ

Listasafnið á Akureyri: Fjölskylduleiðsögn og listasmiðja. Heiða Björk, fræðslufulltrúi, segir frá sýningu Anítu Hirlekar, Bleikur og grænn.


DAGSKRÁIN FRÁ HÁDEGI TIL MIÐNÆTTIS 23. JÚNÍ 2018

12:00-13:00 -  Berlín: STELPUR ROKKA

13:18-14:00 -  Leið 6, Strætó: LJÓÐ Á LEIÐ 6 – Sóknarskáld

14:00-17:00 – Listagilið/ Deiglan: SURROUNDED BY – Dana Neilson og Tuomo Savolainen

14:00-15:00 – Davíðshús: BAK VIÐ LUKTAR DYR – Leiðsögn

15:00-16:00 – Gleráreyrar: SÖGUGANGA – leiðsögn á vegum Iðnaðarsafnsins - Skráning í síma 462-3600

15:00-16:00 - Listagilið/Ketilhús: FULLVELDIÐ ENDURSKOÐAÐ  leiðsögn og ganga með Arndísi Bergsdóttur

16:00-18:00 - Glerárlaug: SUNDLAUGARPARTÝ FJÖLSKYLDUNNAR – DJ Vélarnar

16:00-17:00 - Hagkaup: MÚSÍK Í BÚÐ – Sönghópurinn Jódís

18:00-21:00 - MÚSÍK & MATUR
                      18:00-19:00 T-bone / Díana Sus
                      19:00-20:00 Múlaberg / Sönghópurinn Jódís
                      20:00-21:00 Rub 23 / Díana Sus

20:00-21:00 -  Ketilhús: VANDRÆÐI Á JÓNSMESSUNÓTT – Vandræðaskáld

21:00-22:00 – VINSTRI RÚNTUR FORNBÍLADEILDAR BA -  Hinn klassíski rúnthringur

22:00-00:00 – Lystigarður: DRAUMUR Á JÓNSMESSUNÓTT - Hljóðleikhúsið

 

DAGSKRÁIN FRÁ MIÐNÆTTI TIL HÁDEGIS 24. JÚNÍ 2018

00:00-01:00 – Ráðhústorg: MIÐNÆTURZUMBA - Þórunn Kristín Sigurðardóttir

01:00-02:00 – Listagilið/Ketilhús: VASALJÓSALEIÐSÖGN - Hlynur Hallsson

02:00-08:00 – Listagilið/Ketilhús: ALIEN - Bíósýning / KvikYndi

08:00-09:00 – Strandgata 49: ODDEYRIN sögur og ganga – Arnór Bliki Hallmundsson

8:30-09:00 - Andapollurinn: MORGUNMATUR ANDANNA

08:45-09:15 – Akureyrarflugvöllur: LJÓÐ Á LEIÐ Í FLUG - Sóknarskáld

09:00-11:00  - Minjasafnsgarðurinn:  SÖGUSTUND - Mætið með nesti, sperrt eyru og njótið

10:00-11:00 - Öldrunarheimilið Hlíð: JÓGA Á MINIGOLFVELLINUM - Arnbjörg Kristín Konráðsdóttir

11:00-12:00 – Akureyrarkirkja: JÓNSMESSA - Sr. Guðmundur Guðmundsson

12:00-13:00 – Torfunefsbryggja: SIGLING MEÐ HÚNA II - Sögusigling / Hörður Geirsson

 

23. – 24. Júní frá kl. 12:00-12:00

LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI Kaupvangstræti 8 / Bleikur og grænn

LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI - ÚTISÝNING Kaupvangsstræti 8 / Fullveldið endurskoðað
 

FREKARI UPPLÝSINGAR UM VIÐBURÐI OG STAÐSETNINGAR JONSMESSUHATID.IS

 

Setningarhátíð Listasumars 2018

24. júní - Kl. 15:00 

Menningarhúsið Hof

Alexander Kristjánsson Edelstein leikur á flygil.

Hilda Jana formaður stjórnar Akureyrarstofu setur Listasumar.

Urður Shar og Katrín Birna sýna part úr dansverkinu Ekki hreyfa þig .

Stiklað verður á stóru um viðburði Listasumars.

Opnun á yfirlitssýningunni Stórval með stuttri kynningu og tónlistaratriði.

Litríkar veitingar og allir velkomnir.