Til baka

Akureyrarvaka (ágúst)

Akureyrarvaka 2022 verður haldin 26 - 28. ágúst

Líkt og á síðasta ári koma sóttvarnareglur og samkomutakmarkanir í veg fyrir að hægt verði að hafa fjölmennar samkomur á afmæli bæjarins. Akureyrarvöku 2021 sem halda átti 27.-29. ágúst var því aflýst.

Verkefnastjórn Akureyrarvöku er Almar Alfreðsson og tekur hann við hugmyndum, fyrirspurnum og öðrum ábendingum á netfangið akureyrarvaka@akureyri.is eða í síma 460-1157.

Heimili Akureyrarvöku á samfélagsmiðlum er að finna á facebook síðu Akureyrarbæjar og á Instagram. Einnig hvetjum við gesti Akureyrarvöku til að nota myllumerkin #akureyrarvaka og #hallóakureyri