Til baka

Akureyrarvaka (ágúst)

Akureyrarvaka verður haldin hátíðleg 25 - 27. ágúst árið 2023.

Dagskrá hátíðarinnar birtist hér fyrir neðan þegar nær dregur, þangað til má skoða dagskrá liðinnar hátíðar.

Program 2022 (in icelandic)

Recap on Iceland Television RUV

 

 

Viðburðadagatal hátíðarinnar má finna HÉR


Almenn þátttaka

Þeir sem hafa áhuga á að halda viðburði undir merkjum Akureyrarvöku geta sent verkefnastjóra þátttökuumsókn.
Athugið að þessi umsókn er ekki fyrir þá sem sækja um stuðning.
UMSÓKNARFRESTUR 2022 LIÐINN.


Afmælispottur

Akureyrarvaka verður haldin hátíðleg 25.-29. ágúst 2023 þegar nær dregur mun Akureyrarbær auglýsa eftir fjölbreyttum hugmyndum að spennandi dagskrá og viðburðum. Þetta er tilvalið tækifæri fyrir skapandi einstaklinga og listafólk til að láta ljós sitt skína á Akureyrarvöku sem er eins konar afmælisveisla Akureyrarbæjar.

Góðum hugmyndum verður veittur stuðningur á bilinu 50.000 til 300.000 kr.

UMSÓKNARFRESTUR 2022 LIÐINN.


Verkefnastjórn Akureyrarvöku er Almar Alfreðsson og tekur hann við hugmyndum, fyrirspurnum og öðrum ábendingum á netfangið almara@akureyri.is eða í síma 460-1157.

Heimili Akureyrarvöku á samfélagsmiðlum er að finna á facebook síðu Akureyrarbæjar og á Instagram. Einnig hvetjum við gesti Akureyrarvöku til að nota myllumerkin #akureyrarvaka og #hallóakureyri


Tilkynningar