Til baka

Akureyrarvaka (ágúst)

Akureyrarvaka verður haldin hátíðleg 26 - 28. ágúst árið 2022.

Viðburðadagatal hátíðarinnar má finna HÉR


Almenn þátttaka

Þeir sem hafa áhuga á að halda viðburði undir merkjum Akureyrarvöku geta sent verkefnastjóra þátttökuumsókn.
Athugið að þessi umsókn er ekki fyrir þá sem sækja um stuðning.
UMSÓKNARFRESTUR LIÐINN.


Afmælispottur

Akureyrarvaka verður haldin hátíðleg 26.-28. ágúst nk. og nú auglýsir Akureyrarbær eftir fjölbreyttum hugmyndum að spennandi dagskrá og viðburðum. Þetta er tilvalið tækifæri fyrir skapandi einstaklinga og listafólk til að láta ljós sitt skína á Akureyrarvöku sem er eins konar afmælisveisla Akureyrarbæjar.

Góðum hugmyndum verður veittur stuðningur á bilinu 50.000 til 300.000 kr.

UMSÓKNARFRESTUR LIÐINN.


Verkefnastjórn Akureyrarvöku er Almar Alfreðsson og tekur hann við hugmyndum, fyrirspurnum og öðrum ábendingum á netfangið almara@akureyri.is eða í síma 460-1157.

Heimili Akureyrarvöku á samfélagsmiðlum er að finna á facebook síðu Akureyrarbæjar og á Instagram. Einnig hvetjum við gesti Akureyrarvöku til að nota myllumerkin #akureyrarvaka og #hallóakureyri


Tilkynningar