Til baka

Sjómannadagurinn (júní)

Sjómannadeginum er fagnað víða á landinu og er hefð fyrir því að fagna honum víða um Eyjafjörðin, má þar m.a. nefna Grímsey, Hrísey, Ólafsfjörð og Akureyri.
Á Akureyri er m.a. settur krans við minnismerki sjómanna, guðþjónustur helgaðar sjómönnum, siglt um Eyjafjörðinn og blásið til sjómannadagsskemmtunar fyrir alla fjölskylduna.

Sjómannadagurinn árið 2023 er 4 júní. 

Sjá dagskrá 2022 hér (ný dagskrá fyrir 2023 verður birt þegar nær dregur)