Sérstakar gönguvikur eiga sér stað árlega á Akureyri og nágrenni til viðbótar við fjölbreytt úrval dagsferða og lengri ferða á vegum Ferðafélags Akureyrar og fleiri aðila. Dagskrá gönguviknanna má finna hér fyrir neðan sem og einnig dagská annara gönguviðburða sem eiga sér stað í sumar.
Göngugarpar og annað útivistarfólk kemst í skipulagðar gönguferðir um Eyjafjörð í nánast allt sumar á vegum
Ferðafélags Akureyrar, Helga Magra og fleiri.
Gönguvika 2023 verður 19.- 23. júní.
Ekki er komin dagskrá ennþá en hægt er að skoða dagskrá frá 2021 til að fá hugmynd um tíma og erfiðleikastig gangnanna. Sjá hér fyrir neðan.
Dagskrá 2021
Gönguvika FFA : 19. - 24. júní 2021.
19. júní. Sumarsólstöður á Múlakollu 970 m.
Brottför kl. 20 á einkabílum frá FFA, Strandgötu 23.
Fararstjóri: Einar Bjarki Sigurjónsson og Christina Finke.
Verð: 3.500/2.000. Innifalið: Fararstjórn.
Gengið upp á Múlakollu frá gamla Múlaveginum og upp dalinn norðan Brimnesár. Vegalengd alls 8 km. Gönguhækkun 930 m. Ath Takmarkaður fjöldi
SKRÁNING
20. júní. Sólstöðuganga í Hrísey Nýtt
Brottför kl. 18.45 á einkabílum frá FFA, Strandgötu 23. Ferjan fer kl. 19.30 frá Árskógssandi.
Fararstjóri: Jóhannes Áslaugsson
Verð: skv. gjaldskrá ferjunnar.
Gengiið verður um þorpið með staðkunnugum leiðsögumanni. Síðan er haldið norður etir eynni að vitanum þar sem verður áð. Ferjan tekin tilbaka kl. 23.00
SKRÁNING
21. júní. Fossaganga Nýtt
Brottför kl. 19 á einkabílum frá FFA, Strandgötu 23.
Fararstjóri:
Verð: 2.000/1.500. Innifalið: Fararstjórn.
SKRÁNING
22. júní. Fossaganga Nýtt
Brottför kl. 19 á einkabílum frá FFA, Strandgötu 23.
Farastjóri:
Verð: 2.000/1.500. Innifalið: Fararstjórn.
SKRÁNING
23. júní. Jónsmessuganga á Haus í Staðarbyggðarfjalli
Brottför kl. 22 á einkabílum frá FFA, Strandgötu 23.
Farastjóri: Bóthildur Sveinsdóttir
Verð: 2.000/1.500. Innifalið: Fararstjórn.
Gengið frá sumarhúsinu Seli upp brekkurnar að vörðunni nyrst á Hausnum. Mikið og fagurt útsýni. Stutt ganga. Gönguhækkun 270 m.
SKRÁNING
24. júní. Þriðja Fossaganga Nýtt
Brottför kl. 19 á einkabílum frá FFA, Strandgötu 23.
Farastjóri:
Verð: 2.000/1.500. Innifalið: Fararstjórn.
SKRÁNING
Gönguvika FFA 27. - 29. ágúst 2021
í samvinnu við Akureyrarstofu
Dagskrá kemur síðar sjá einnig heimasíðu FFA.is