Í tilefni Barnamenningarhátíðar á Akureyri ætla Íbúar og gestir í dagþjálfun að taka á móti boðsgestum og leyfa þeim að skoða og fræðast um hina ýmsu leiki barna fyrri tíma.
Athugið að viðburðurinn er einungis fyrir boðsgesti úr Lundaskóla.
Verkefnið er styrkt af Barnamenningarsjóði Akureyrarbæjar.
Skoðaðu viðburðadagatal hátíðarinnar HÉR