Til baka

Braggaparkið - Opnir Dagar og Derhúfu Hönnunar Keppni

Braggaparkið - Opnir Dagar og Derhúfu Hönnunar Keppni

Opnir fimmtudagar í apríl.

Braggaparkið er innanhúss aðstaða fyrir hjólabretti, hlaupahjól og fleira. Alla fimmtudaga í apríl verður boðið upp á opna daga (Frítt inn) og Derhúfu Hönnunarkeppni.

Endilega komið, kynnið ykkur starfsemina, takið þátt í Hönnunarkeppninni, hannið ykkar eigin derhúfu.

Sumardaginn fyrsta, 25. Apríl, verða svo sigurvegarar valdir sem fá sína hönnun á derhúfu í verðlaun!

Athugið að hjálmaskylda er fyrir 16 ára og yngri.

 

Nánari upplýsingar:
Dagsetning: 4., 11. og 18. apríl
Tímasetning: 14.00 - 19.00
Dagsetning: 25. apríl
Tímasetning: 12.00 - 16.00
Staðsetning: Braggaparkið Skatepark, Laufásgata
Aðgangseyrir: Enginn aðgangseyrir


Viðburðurinn er styrktur af Barnamenningarsjóði Akureyrarbæjar.

Skoðaðu viðburðadagatal hátíðarinnar HÉR

Hvenær
fimmtudagur, apríl 18
Klukkan
14:00-19:00
Hvar
Braggaparkið Skatepark, Laufásgata, Akureyri
Verð
enginn aðgangseyrir