Til baka

Bývaxpappírsmiðja

Bývaxpappírsmiðja

Umhverfisvæn vinnustofa fyrir 10-18 ára.

Í þessari vinnustofu læra ungmenni að búa til umbúðir fyrir matvæli úr býflugnavaxi. Laggt verður áhersla á mikilvægi sjálfbærra valkosta frekar en einnota umbúða.

Byrjar vinnustofan á stuttri kynningu um hvað býflugnavaxpappír er, hvernig hann er gerður og sýnd verða nokkur dæmi um notkun hans.

Síðan fá gestir að búa til sinn eigin pappír.

Býflugnavaxið er keypt beint af býflugnabónda á Suðausturlandi.

Vinnustofan er ætluð 10-18 ára.

Ath að viðburðurinn fer að mestu leyti fram á ensku.

Nauðsynlegt er að skrá sig með tölvupósti á: gundega.skela@gmail.com með titlinum Býflugnavax með nafni og aldri.

 

Nánari upplýsingar:
Dagsetning: 27. apríl
Tímasetning: 12.00 – 15.00
Staðsetning: Amtsbókasafnið
Aðgangseyrir: Enginn aðgangseyrir
Annað: Skráning nauðsynleg


Viðburðurinn er styrktur af Barnamenningarsjóði Akureyrarbæjar.

Skoðaðu viðburðadagatal hátíðarinnar HÉR

Hvenær
laugardagur, apríl 27
Klukkan
12:00-15:00
Hvar
Amtsbókasafnið, Brekkugata, Akureyri
Verð
Enginn aðgangseyrir