Til baka

Drauma leikskólinn okkar

Drauma leikskólinn okkar

Kíkið á drauma leikskóla barnanna á Hulduheimum.

Á vorin þegar snjórinn er farinn og sólinn skín hlaupa börnin út í leikskólagarðinn full af orku og gleði finnst þeim oft vanta eitthvað meira ögrandi og skemmtilegt. Hugmyndir þeirra eru margvíslegar og áhugaverðar frá því að vera með dýragarð/hoppukastala og því gerður hugmyndabanki með öllum þeim tillögum sem komu fram. Draumaleikskólinn var gerður og börnin ákváðu í sameiningu hvað væri mikilvægast og skemmtilegast þegar kom að því að setja niður skipulagið.

 

Nánari upplýsingar:
Dagsetning: 8. - 30. apríl
Tímasetning: 09.00 – 15.00
Staðsetning: Þjónustuandyri Ráðhúss Akureyrar
Aðgangseyrir: Enginn aðgangseyrir


Verkefnið er hluti af Barnamennigarhátíð á Akureyri.

Skoðaðu viðburðadagatal hátíðarinnar HÉR

Hvenær
14. - 30. apríl
Klukkan
09:00-15:00
Hvar
Ráðhús Akureyrarbæjar, Geislagata, Akureyri
Verð
Enginn aðgangseyrir