Til baka

Opin skartgripasmiðja

Opin skartgripasmiðja

Nýtin vinnustofa fyrir 10-18 ára.

Athugið: Ný dagsetning er á viðburði og verður nú 26. apríl.

Í þessari vinnustofu munu þátttakendur læra listina að búa til einstaka skartgripi úr endurnýttu efni og endurunnum hlutum.

Á vinnustofunni verður hvatt til sköpunar og umhverfisvitundar og stuðlað að endurnýtingu efna til að búa til fallega fylgihluti.

Vinnustofan er ætluð 10-18 ára.

Ath að viðburðurinn fer að mestu leyti fram á ensku.

 

Nánari upplýsingar:
Dagsetning: 26. apríl
Tímasetning: 16.00 – 19.00
Staðsetning: Amtsbókasafnið
Aðgangseyrir: Enginn aðgangseyrir


Viðburðurinn er styrktur af Barnamenningarsjóði Akureyrarbæjar.

Skoðaðu viðburðadagatal hátíðarinnar HÉR

Hvenær
föstudagur, apríl 26
Klukkan
16:00-19:00
Hvar
Amtsbókasafnið, Brekkugata, Akureyri
Verð
Enginn aðgangseyrir