Til baka

Haustfrí í grunnskólum

Haustfrí í grunnskólum

Hér má finna fjölbreyttar hugmyndir fyrir fjölskylduna á meðan haustfríi stendur.

Þar sem haustfrí eru í flestum grunnskólum á höfuðborgarsvæðinu þá má búast við tölverðum fjölda gesta í bænum um helgina og fram í næstu viku. Á  þessum hlekk má finna hugmyndir að afþreyingu fyrir gesti og heimafólk sem hentar fyrir alla fjölskylduna.

 

 

Hvenær
22. - 26. október
Klukkan
Hvar
Hof, Strandgata, Akureyri