Hjóladagar
Árlegur viðburður þar sem boðið er upp á fjölbreytta dagskrá sem hentar öllu áhugafólki um vélhjól.
Hjóladagar á Akureyri eru haldnir árlega. Mótorhjólaklúbburinn Tían stendur fyrir viðburðinum og er boðið upp á fjölbreytta dagskrá sem hentar öllu áhugafólki um vélhjól.
Hjóladagar Tíunar 17. - 19. júní 2022.
Á þessum hlekk er hægt að skoða síðustu dagskrá hátíðarinnar og þar verður hægt að finna dagskrá hátíðarinnar 2022 þegar nær dregur.