Til baka

Hríseyjarhátíð

Hríseyjarhátíð

Fjölskylduvæna hátíð sem felst m.a. í óvissuferðum um eyjuna, fjöruferð, kvöldvöku, varðeld og söng.

Hríseyjarhátíðin fer fram í júlí ár hvert. Boðið er upp á fjölskylduvæna dagskrá sem felst m.a. í óvissuferðum um eyjuna, fjöruferð, kvöldvöku, varðeld og söng.

Hríseyjarhátíðin 2022 verður haldin 8-10 júlí.

Hér fyrir neðan má sjá dagskránna árið 2021 sem tók mið af covid takmörkunum þess tíma. Dagskráin 2022 mun birtast hér fyrir neðan þegar nær dregur viðburðinum.

Hríseyjarhátíðin 2021

Hvenær
8. - 10. júlí
Klukkan
Hvar
Hrísey