Til baka

Akureyrarvaka

Akureyrarvaka

Akureyrarvaka er árleg bæjarhátíð, sem haldin er helgina sem er næst afmæli Akureyrarbæjar þann 29. ágúst.
Akureyrarvaka er árleg bæjarhátíð, sem haldin er helgina sem er næst afmæli Akureyrarbæjar þann 29. ágúst. Árið 2022 mun hátíðin standa í þrjá daga, 26.-28. ágúst.


Óskað er eftir þátttöku bæjarbúa í komandi afmælisveislu Akureyrarbæjar og er hún tilvalið tækifæri fyrir einstaklinga og fyrirtæki til að láta ljós sitt skína í fjölbreyttum viðburðum helgarinnar. Verkefnastjórn Akureyrarvöku er í höndum Almars Alfreðssonar og er tekið við hugmyndum, fyrirspurnum og öðrum ábendingum á netfangið akureyrarvaka@akureyri.is eða í síma 460-1157.

Hvenær
26. - 28. ágúst
Klukkan
Hvar
Ráðhústorg, Akureyri