Akureyrarvaka
Akureyrarvaka er árleg bæjarhátíð, sem haldin er helgina sem er næst afmæli Akureyrarbæjar þann 29. ágúst.
Viðburðadagatal síðustu hátíðar má finna HÉR daskráin veðrur uppfærð þegar nær dregur viðburðinum.
Verkefnastjórn Akureyrarvöku er Almar Alfreðsson og tekur hann við hugmyndum, fyrirspurnum og öðrum ábendingum á netfangið
almara@akureyri.is eða í síma 460-1157.
Heimili Akureyrarvöku á samfélagsmiðlum er að finna á facebook síðu Akureyrarbæjar og á Instagram. Einnig hvetjum við gesti Akureyrarvöku til að nota myllumerkin #akureyrarvaka og #hallóakureyri