Til baka

Hulduverur - Myndlistarsýning í Hofi

Hulduverur - Myndlistarsýning í Hofi

Sýning nemenda í Brekkuskóla.

Sýning nemenda í Brekkuskóla í Menningarhúsinu Hofi á Barnamenningarhátíð í tengslum við ráðstefnu um álfa og huldufólk í Hofi 20.-21. apríl

Hulduverur í íslenskri þjóðtrú eru um margt sérstakar. Íslenskir álfar búa jafnan í klettum eða steinum en kjósa að vera látnir í friði. Í íslenskum þjóðsögum er mikið til af lýsingum af samskiptum álfa og manna.

Sýningin varpar ljósi á hvert viðhorf barna til álfa og huldufólks er árið 2024. Hvaða augum þau líta þessar hulduverur ?

Formleg opnun verður föstudaginn 19. apríl kl. 10.00.

 

Nánari upplýsingar:
Dagsetning: 19. – 29. apríl
Tímasetning: Á opnunartíma Hofs
Staðsetning: Hof, Hamragil
Aðgangseyrir: Enginn aðgangseyrir


Viðburðurinn er styrktur af Barnamenningarsjóði Akureyrarbæjar.

Skoðaðu viðburðadagatal hátíðarinnar HÉR

Hvenær
19. - 29. apríl
Hvar
Hof, Strandgata, Akureyri
Verð
Enginn aðgangseyrir