Til baka

Jónsmessuhátíð

Jónsmessuhátíð

Birtan flæðir um krók og kima á bjartasta tíma ársins. Drekktu í þig menninguna um allan bæ þegar Jónsmessunni er fagnað á Akureyri með 24 klukkustunda hátíð sem kölluð er Jónsmessuhátíð. Hátíðin er haldin helgina eftir aðfaranótt Jónsmessunnar 24. júní.

*Vegna gildandi reglna í samkomubanni er hátíðin ekki haldin í 24 klukkustundir árið 2020. Dagskrá hátíðarinnar stendur því frá kl. 12.00 til kl. 23.00 laugardaginn 27. júní og frá kl. 8.00 til kl. 12.00 sunnudaginn 28. júní.

Verkefnastjórn Jónsmessuhátíðar er í höndum Almars Alfreðssonar. Hægt að senda honum línu í netfangið jonsmessuhatid@akureyri.is

Hægt er að sjá dagskrá Jónsmessuhátíðar 2020 HÉR

Hvenær
27. - 28. júní
Klukkan
Hvar
Akureyri
Nánari upplýsingar

Dagskrá jónsmessuhátíðar HÉR