Til baka

Jónsmessuhátíð

Jónsmessuhátíð

Birtan flæðir um krók og kima á bjartasta tíma ársins. Drekktu í þig menninguna um allan bæ þegar Jónsmessunni er fagnað á Akureyri með 24 klukkustunda hátíð sem hefst á hádegi 27. júní og stendur til hádegis 28. júní árið 2020.

Heimili Jónsmessuhátíðar á samfélagsmiðlum er finna á facebook síðu Akureyrarbæjar og á Instagram. Einnig mælum við með að gestir hátíðarinnar noti myllumerkin #jonsmessuhatid, #hallóakureyri og #akureyri

Verkefnastjórn Jónsmessuhátíðar er í höndum Almars Alfreðssonar. Hægt að senda honum línu í netfangið jonsmessuhatid@akureyri.is

Hvenær
laugardagur, júní 27
Klukkan
Hvar
Akureyri
Nánari upplýsingar

Sjá nánar hér