Til baka

Karnival í Listagilinu

Karnival í Listagilinu

Ýmislegt spennandi um að vera í Deiglunni, Kaktus og á vinnustofu RÖKS í tilefni Listasumars.

Sannkölluð karnival stemning víðsvegar í Listagilinu á lokahelgi Listasumars. Tónlist, myndlist og aðrar uppákomur sem þú vilt ekki missa af.

Öll hjartanlega velkomin.

Nánari upplýsingar:
Dagsetning: 22.-23. júlí
Tímasetning: laugardag kl. 14-22, Sunnudag kl. 11-17
Staðsetning: Listagilið, kaupvangsstræti
Aðgangseyrir: Frítt inn
Annað: Viðburðir eru í Deiglunni, Kaktus og RÖSK


Viðburðurinn er styrkur af Listasumri.

Hvenær
22. - 23. júlí
Hvar
Listagilið, Kaupvangsstræti, Akureyri
Verð
Enginn aðgangseyrir