Til baka

Kviss kvöld með FÉLAK

Kviss kvöld með FÉLAK

Spennandi viðburður fyrir 8.-10. bekk.

Í tilefni barnamenningarhátíðar verður FÉLAK með Kviss kvöld á Amtsbókasafninu þriðjudagskvöldið 9. apríl kl. 20-22.

Vegleg verðlaun fyrir stigahæsta liðið!

Kvöldið er ætlað nemendum í 8.-10. bekk.

Ath. Félagsmiðstöðvarnar verða lokaðar 9. apríl og fer öll starfssemi þeirra fram á bókasafninu þetta kvöld.

 

Nánari upplýsingar:
Dagsetning: 9. apríl
Tímasetning: 20.00 – 22.00
Staðsetning: Amtsbókasafnið
Aðgangseyrir: Enginn aðgangseyrir
Annað: Fyrir nemendur í 8.-10. bekk


Viðburðurinn er styrktur af Barnamenningarsjóði Akureyrarbæjar.

Skoðaðu viðburðadagatal hátíðarinnar HÉR

Hvenær
þriðjudagur, apríl 9
Klukkan
20:00-22:00
Hvar
Amtsbókasafnið, Brekkugata, Akureyri