Til baka

Legodagur á Amtsbókasafninu

Legodagur á Amtsbókasafninu

Tækni lego og lego smiðja. Öll velkomin!

Í tilefni af barnamenningarhátíð á Akureyri verður Legodagur á Amtsbókasafninu 6. apríl 2024 frá klukkan 13.00-15.00.

Á kaffiteríu safnsins ætlar Jón Aðalsteinn kennari í Lundarskóla að leifa krökkum að skoða og prófa tæknilegó skólans.

Í barnadeildinni verður í boði að byggja listaverk úr legokubbum.
Listaverkin er hægt að skrá í keppni og verða þau til sýnis í miðrými safnsins út apríl mánuð. Gestum safnsins gefst kostur á að kjósa sitt uppáhalds listaverk. Eigandi listaverksins sem vinnur kosninguna fær lego kassa í verðlaun.

„Við hvetjum ykkur til að mæta með umhverfisvænum hætti á viðburðinn. Frítt er í strætó og allir strætisvagnar stoppa í miðbænum í 300 metra fjarlægð frá safninu.“

 

Nánari upplýsingar:
Dagsetning: 6. apríl
Tímasetning: 13.00 – 15.00
Staðsetning: Amtsbókasafnið
Aðgangseyrir: Enginn aðgangseyrir


Viðburðurinn er styrktur af Barnamenningarsjóði Akureyrarbæjar.

Skoðaðu viðburðadagatal hátíðarinnar HÉR

Hvenær
laugardagur, apríl 6
Klukkan
13:00-15:00
Hvar
Amtsbókasafnið, Brekkugata, Akureyri
Verð
Enginn aðgangseyrir