Til baka

Lifandi náttúra - Listasmiðja

Lifandi náttúra - Listasmiðja

Náttúran í kring um okkur er lifandi. Listasmiðja fyrir börn 9-13 ára.

Í aðdraganda ráðstefnu um álfa og huldufólk, sem haldin verður í Hofi þann 20. apríl, verður listasmiðja fyrir börn í Listasafninu þar sem við skoðum myndir úr náttúrunni og hlustum á sögur um huldufólk og álfa. Síðan sköpum við myndir þar sem krakkarnir koma sinni sýn á lífið í náttúrunni á blað, með ýmsum ráðum.

Skráning er nauðsynleg á heida@listak.is.

 

Nánari upplýsingar:
Dagsetning: 14. apríl
Tímasetning: 11.00 - 13.00
Staðsetning: Listasafnið á Akureyri
Aðgangseyrir: Enginn aðgangseyrir
Annað: Skráning nauðsynleg á heida@listak.is


Verkefnið er hluti af Barnamenningarhátíð á Akureyri.

Skoðaðu viðburðadagatal hátíðarinnar HÉR

Hvenær
sunnudagur, apríl 14
Klukkan
11:00-13:00
Hvar
Listasafnið á Akureyri, Kaupvangsstræti, Akureyri
Verð
Enginn aðgangseyrir en skráning nauðsynleg