Til baka

Myndasögurgerð

Myndasögurgerð

Spennandi námskeið fyrir 13-18 ára.

Námskeið í myndasögugerð m.a. Anime og Manga. Námskeiðið er ætlað fyrir ungmenni á aldrinum 13-18 ára. Að loknu námskeiði verður sett upp sýning í Rósenborg af afrakstri námskeiðsins. Markmið okkar með þessu námskeiði er að koma til móts við jaðarsettan hóp ungmenna, en lítið sem ekkert er í boði í bænum fyrir ungmenni sem hafa áhuga á Anime og Manga.

Leiðbeinandi er Helga Rós Gunnarsdóttir. Helgu hefur alltaf fundist gaman að segja sögur með myndum og þegar hún var yngri var hún dugleg við myndasögugerð sem bæði drap tímann og ræktaði sköpunargáfuna. Hún er sjáflærð en með mikla reynslu og dugleg að fygjast með þróun myndskreytinga.

Skráning HÉR


Verkefnið er styrkt af Barnamenningarsjóði Akureyrarbæjar.
Skoðaðu viðburðadagatal hátíðarinnar HÉR

Hvenær
þriðjudagur, apríl 25
Klukkan
15:00-19:00
Hvar
Rósenborg, Skólastígur, Akureyri
Verð
Ekkert þátttökugjald - Skráning nauðsynleg