Til baka

Myndlistarverkstæði Gilfélagsins

Myndlistarverkstæði Gilfélagsins

Opið myndlistarverkstæði fyrir börn á aldrinum 6 - 12 ára í Deiglunni.

Opið myndlistarverkstæði fyrir börn á aldrinum 6 - 12 ára í Deiglunni laugardaginn 13. apríl kl. 12.00 – 16.00. Til boða stendur að mála, gera skúlptúra úr tré, pappír og endurunnu efni. Einnig verður hægt að þrykkja einþrykk og hæðarprent með einföldum efnum á pappír.

Myndlistarmenn og kennarar leiðbeina.

Börnin geta komið og verið eins lengi eða stutt og þau vilja og prófað ýmsa miðla.

Börnin geta tekið verkin með sér heim í dagslok.

 

Nánari upplýsingar:
Dagsetning: 13. apríl
Tímasetning: 12.00 – 16.00
Staðsetning: Deiglan, Kaupvangsstræti 23
Aðgangseyrir: Enginn aðgangseyrir


Viðburðurinn er styrktur af Barnamenningarsjóði Akureyrarbæjar.

Skoðaðu viðburðadagatal hátíðarinnar HÉR

Hvenær
laugardagur, apríl 13
Klukkan
12:00-16:00
Hvar
Deiglan Gilfélagið, Kaupvangsstræti, Akureyri
Verð
Enginn aðgangseyrir