Til baka

Pókemon föndur

Pókemon föndur

Komið og gerið skemmtilegt pókemon föndur í tilefni Barnamenningarhátíðar.

Laugardaginn 15. apríl á milli klukkan 13 og 15 geta gestir Amtsbókasafnsins gert skemmtilegt pókemon föndur inni í barnadeild.

Frábær fjölskylduskemmtun.

Öll velkomin! :)


Verkefnið er hluti af Barnamenningarhátíð á Akureyri.
Skoðaðu viðburðadagatal hátíðarinnar HÉR

Hvenær
laugardagur, apríl 15
Klukkan
13:00-15:00
Hvar
Amtsbókasafnið á Akureyri, Brekkugata, Akureyri
Verð
Ekkert þátttökugjald