Til baka

Safnið með augum barna

Safnið með augum barna

Skemmtileg sýning á afrakstri vinnu upp úr kynningu á safninu.

Í tilefni Barnamenningarhátíðar kynntu nemendur Hríseyjarskóla sér sögu Hríseyjar í húsi Hákarla Jörundar. Þau völdu sér síðan viðfangsefni sem þau kynna hvert á sinn hátt á sérstakri sýningu sem opin verður á sumardaginn fyrsta 20. apríl og föstudaginn 21. apríl kl. 14.00 - 16.00 í húsi Hákarla Jörundar. 

Öll velkomin á þessa skemmtilegu og fræðandi sýningu.


Verkefnið er styrkt af Menningarsjóði Akureyrarbæjar og hluti af Barnamenningarhátíð á Akureyri.
Skoðaðu viðburðadagatal hátíðarinnar HÉR

Hvenær
20. - 21. apríl
Klukkan
14:00-16:00
Hvar
Hús Hákarla Jörundar, Norðurvegur, Hrísey
Verð
Enginn aðgangseyrir
Nánari upplýsingar

Nánar um hús Hákarla Jörundar HÉR