Til baka

Salsakvöld og ókeypis prufutími í salsa (AFLÝST)

Salsakvöld og ókeypis prufutími í salsa (AFLÝST)

Þetta salsakvöld er því miður aflýst

Þetta salsakvöld var fært fram til 27. ágúst vegna óviðráðanlegra ástæðna. Við hlökkum til að sjá ykkur á næsta salsakvöldi sem verður fimmtudagurinn 11. sept.

Bendum einnig á salsakennslu og dans hjá okkur á laugardaginn kl. 16 á Akureyrarvöku á Ráðhústorgi. Sjá viðburð hér!

 

SALSA NORTH í samstarfi við VAMOS býður Akureyringum og nærsveitungum reglulega upp á salsakvöld.

Ókeypis inn og við hvetjum alla til að versla sér svalandi hressingu á barnum og styðja þannig við áframhaldandi salsa viðburði á Vamos. 

Frí salsa kennsla milli kl 20:00-20:30 og svo opið dansgólf. Við erum á annarri hæð á Vamos á Ráðhústorgi. Við erum með salsakvöld á Vamos annan hvern fimmtudag í vetur. 

Hlökkum til að sjá ykkur á dansgólfinu!

Hvenær
fimmtudagur, ágúst 28
Klukkan
20:00-22:00
Hvar
Vamos AEY, Akureyri
Verð
ókeypis
Nánari upplýsingar

Salsa North er á facebook