Til baka

Samlagið sköpunarverkstæði - 2. sýning

Samlagið sköpunarverkstæði - 2. sýning

Sýning á verkum barnanna á námskeiðum Samlagsins.

Í Deiglunni á sumardaginn 1. þann 25. apríl verður afrakstur námskeiða á sköpunarverkstæðum Samlagsins til sýnis kl 14-17.

 

Nánari upplýsingar:
Dagsetning: 25. apríl
Tímasetning: 14.00 – 17.00
Staðsetning: Deiglan, Kaupvangsstræti 23
Aðgangseyrir: Enginn aðgangseyrir


Verkefnið er hluti af Barnamennigarhátíð á Akureyri.

Skoðaðu viðburðadagatal hátíðarinnar HÉR

Hvenær
fimmtudagur, apríl 25
Klukkan
14:00-17:00
Hvar
Deiglan Gilfélagið, Kaupvangsstræti, Akureyri
Verð
Enginn aðgangseyrir