Til baka

Silent diskó með FÉLAK á Amtsbókasafninu

Silent diskó með FÉLAK á Amtsbókasafninu

Silent diskó fyrir 8.-10. bekk.
Diskósólin skín skært á Amtsbókasafninu mánudagskvöldið 17. apríl frá kl. 20-22. Amtsbókasafnið og FÉLAK bjóða öllum nemendum í 8.-10. bekk á silent diskó á Amtsbókasafninu í tilefni Barnamenningarhátíðar á Akureyri.
 
Silent disco er einstök leið til að upplifa tónlist. Þáttakendur dansa við tónlist í gegnum þráðlaus heyrnatól en í boði eru mismumandi rásir sem plötusnúðar stýra.
 
Ath. Félagsmiðstöðvarnar verða lokaðar þetta kvöld og fer öll starfssemi þeirra fram á bókasafninu þetta kvöld.

Verkefnið er styrkt af Barnamenningarsjóði Akureyrarbæjar.
Skoðaðu viðburðadagatal hátíðarinnar HÉR
Hvenær
mánudagur, apríl 17
Klukkan
20:00-22:00
Hvar
Amtsbókasafnið á Akureyri, Brekkugata, Akureyri
Verð
Ekkert þátttökugjald