Til baka

Sögustund á Barnamenningarhátíð

Sögustund á Barnamenningarhátíð

Náttfata og bangsa sögustund og föndur!
Lesum bókina: Góða nótt Gurra. Það er kominn tími til að fara í háttinn en Gurra og Georg eru algerlega, örugglega ekki hið minnsta syfjuð! Saga fyrir svefninn sögð af ömmu Grís, pabba Grís og mömmu Grís ætti örugglega að duga til að svæfa þau...Er það ekki?
 
Lesum, litum, föndrum og höfum gaman saman 😊
 
Komið endilega í náttfötum og með bangsa!
 
Kveðja, Eydís Stefanía barnabókavörður

Verkefnið er hluti af Barnamenningarhátíð á Akureyri.
Skoðaðu viðburðadagatal hátíðarinnar HÉR
Hvenær
fimmtudagur, apríl 13
Klukkan
16:30-18:00
Hvar
Amtsbókasafnið á Akureyri, Brekkugata, Akureyri
Verð
Ekkert þátttökugjald