Til baka

Sögustund á Barnamenningarhátíð

Sögustund á Barnamenningarhátíð

Sögustund og föndur í Amtsbókasafninu.
Lesum bókina: Snúlla finnst erfitt að segja nei. Snúlli áttar sig á því að stundum segir hann já við hlutum sem hann langar í raun ekki að gera. Hvernig mun hann vinna úr tilfinningum sínum? Og hvað mun hann læra á leiðinni?
 
Lesum, litum, föndrum og höfum gaman saman 😊
 
Kveðja, Eydís Stefanía barnabókavörður

Verkefnið er hluti af Barnamenningarhátíð á Akureyri.
Skoðaðu viðburðadagatal hátíðarinnar HÉR

Hvenær
fimmtudagur, apríl 27
Klukkan
16:30-18:00
Hvar
Amtsbókasafnið á Akureyri, Brekkugata, Akureyri
Verð
Ekkert þátttökugjald