Til baka

Sögustundir alla fimmtudaga klukkan 16:30

Sögustundir alla fimmtudaga klukkan 16:30

Sögustund og föndur. Öll velkomin!

Barnamenningarhátíð á Akureyri!

Lesum bókina Nói og hvalurinn. Amma Nóa segir sögu um vináttu stelpu og hvals. Þetta minnir á fyrri ævintýri og sýnir hringrás í lífi kynslóðanna.
Höfundur: Benji Davies

Lesum, litum, föndrum og höfum gaman saman
Hlökkum til að sjá ykkur!

Öll velkomin.
Kveðja, Eydís barnabókavörður

„Við hvetjum ykkur til að mæta með umhverfisvænum hætti á viðburðinn. Frítt er í strætó og allir strætisvagnar stoppa í miðbænum í 300 metra fjarlægð frá safninu.“

 

Nánari upplýsingar:
Dagsetning: 4. apríl
Tímasetning: 16.30 – 18.00
Staðsetning: Amtsbókasafnið
Aðgangseyrir: Enginn aðgangseyrir


Verkefnið er hluti af Barnamennigarhátíð á Akureyri.

Skoðaðu viðburðadagatal hátíðarinnar HÉR

Hvenær
fimmtudagur, apríl 4
Klukkan
16:30-18:00
Hvar
Amtsbókasafnið, Brekkugata, Akureyri
Verð
Enginn aðgangseyrir